Verðskrá
Núverandi verðskrá gildir frá 01.01.2023
Í verðskránni er að finna verð með:
Öllum þjónustugjöldum
Sendingin heim
Við hjá BB & sonum ehf berum ómælda virðingu fyrir borgurum á íslandi en þó sérstaklega þeim eldri.
Við erum með og gefum 10 % á alla vinnu og flutning fyrir félagsmenn Aftanskins og heldri borgara.
Fyrir allar nánari upplýsingar, fyrirspurnir og panta sendingu bendum við þér á að hafa beint samband við okkur!
Móttaka okkar í Reykjavík er hjá Fraktlausnum, Héðinsgötu 1-3, 105 Reykjavík
https://www.facebook.com/fraktlausnir/?ref=page_internal